Lyklaskil

Lyklaskil utan opnunartíma

1 af 4

Fyrir þá viðskiptavini Neyðarþjónustunnar sem komast ekki á opnunartíma verslunarinnar má skilja bílinn eftir læstan fyrir utan hjá okkur og setja lyklana í lyklaskilaboxið á hliðarhurðinni. Þessi möguleiki er vel nýttur enda ekki gefið að allir komist á milli kl 8-18. Sumir draga meira að segja bílinn sjálfir til okkar eftir vinnutíma. Þessir skápar fyrir lyklaskil eru einnig til sölu hjá okkur og hafa verið notaðir á bílaleigum, svo dæmi sé tekið.