Ţjónustusamningar

Ţjónustusamningar

Þegar verk er klárað eða bygging afhent getur verið gott að gerður sé þjónustusamningur við Neyðarþjónustuna til að fá aðstoð við viðhald og eftirlit lása- og hurðabúnaðar eða aðstoð við forritun aðgangsstýrikorta. Höfum einnig umsjón með lyklakerfum og smíðum lykla.


Setjið ykkur endilega í samband við rekstrarstjóra okkar, Óðinn Sigurðsson las@las.is, til að fá frekari upplýsingar.