Veršskrį

LÁSAOPNANIR - LOCK OUTS

Lásaopnanir: Opnum læst húsnæði, bíla og hirslur alla virka daga og helgar frá kl. 07-19. Öll verð miðast við staðgreiðslu og staðgreiðslukvittanir eru gefnar út á staðnum. Greiðsla gegnum heimabanka telst staðgreiðsla gegn afhendingu kvittunar strax að verki loknu. Fögnum öllum greiðslukortum (nema American Express). Af gefnu tilefni er ekki boðið upp á reikningsviðskipti fyrir einstaklinga.

---

Locksmiths in Iceland. We open locked housing, cars, safety cabinets and storages weekdays and weekends from 7 am - 7 pm. All prices are based on direct payments and receipts are issued on site. Payment through online banking is accepted if received immediately after work. We welcome all credit cards (except American Express). From past experience we do not offer invoice business for individuals.

 
  Staðgreiðsla/Cost ISK

Reikningsviðskipti/

Invoices ISK

Lásaopnun dagur /Daytime lock-out kl. 07-19 10.000 kr 13.000 kr
Lásaopnun helgar kl. 07-19/ Weekend lock-out 12.000 kr 15.500 kr
 Lásaopnun stórhátíðarútkall/Major Public Holiday lock-out 20.000 kr 25.000 kr
Akstur v/lásaviðgerða - Service Driving 4.000 kr 4.000 kr

 BMW, Rover og aðrir tvílæstir bílar: 5.000 kr aukagjald

Greitt útkall miðast við eina hurðaopnun. Aukahurð kostar 2.000 kr/hurð

Gjaldskrá fyrir akstur lengri leiðir er að finna hér: Akstur lengri leiðir

 

Öll verð gefin upp m/vsk.

----

BMW, Rover and other double locked cars: 5000 isk extra

If more than one door has to be opened: 2000 isk/door extra

Price list for km-fee for longer distances can be found here: Driving fee km longer dist.

 

All prices include VAT.

 

VIÐGERÐIR/UPPSETNING - REPARATION/INSTALLATION WORK

Komum á staðinn og gerum við/skiptum út því sem þarf. Setjum upp sílindra, láshús, hurðapumpur, karmjárn, húna, snerla, lamir ofl.  

 

  Verð ISK / Price ISK

Viðgerðarútkall / Reparation work 

Hver byrjuð klukkustund / Every started hour


17.500 kr
 Efni / Material Háð verkefni / Depends on type of work
 Akstur / Driving fee 4.000 kr

 

Akstur lengri leiðir (út fyrir Höfuðborgarsvæðið) - km gjald er 315 kr/km m/vsk miðast við að keyra þurfi  báðar leiðir.

 

Öll verð gefin upp m/vsk - All prices include VAT.