Glugga- og hurđaöryggi

Óheimil innganga - plastskilti

Neyðarþjónustan hefur alllengi haft plast til sölu í verlsun og í lásabíl sem ætlað er til notkunar á eignum þar sem óheimil innganga er. Á bak við plastið, sem fest er fyrir aftan rósettu og hún, er límmiði með símanúmeri og texta sem segir: Lásasmiði er óheimilt að opna þessa hurð nema af gefnu sambandi við viðkomandi símanúmer.

Gluggajárn

Við vorum að fá þessi gluggajárn, stórsniðug á jarðhæð þar sem glugginn opnast vel. Járnin hindra að börn geti opnað gluggann og dottið út og innbrotsþjófar geta ekki opnað gluggan utan frá. Þess vegna er hægt að hafa rifu á glugganum og lofta út án hættu á óboðnum gestum.

 

Mundu auðvitað að loka hurðum og gluggum þegar þú ferð út. Ef gluggajárn eru sett upp í opinberum byggingum skal þó virða leiðbeiningar um flóttaleiðir frá Brunaeftirlitinu.