Hengilásar

Mikiđ úrval hengilása

Neyðarþjónustan býður upp á gott úrval hengilása í flestum stærðum. Hægt er að fá þá upp á sama lykil, þess vegna húslykil og í opnum og lokuðum prófíl. Eigum einnig til góðar gámalæsingar. Algengt er að viðskiptavinir biðji um hengilása í svo kölluðu masterkerfi en þá eru þeir útbúnir eftir ósk upp á sama masterlykilinn í lyklakerfi.

Ekki hika við að hafa samband 510-8888 (ýta á 2 fyrir verslun) og heyra hvernig er hægt að hanna kerfið eftir þörfum.