Hurđahúnar, snerlar og rósettur

Hurđahúnar, snerlar og rósettur

Gott úrval af hurðahúnum, snerlum og rósettum fyrir nær allar gerðir af læsingum. Bílskúrshúnar í mörgum gerðum. Oft er bara ein hurð inn í bílskúrinn (þessi stóra) ef lásinn bilar - hvað þá? Viðgerðabíllinn okkar er einnig vel útbúinn af búnaði og hægt er að hringja í lásasmið í síma 800-6666 til að panta mann til að setja réttan búnað upp hjá ykkur. Einnig má alltaf hringja í verslun 510-8888 / 2 og spyrjast fyrir um hlutina vilji fólk setja búnaðinn upp sjálft. Neyðarþjónustan minnir á að sílinder ætti ekki að standa meira en 2 mm út fyrir rósettuna af öryggisástæðum. Verktakar eru hvattir til að hafa samband ef um stærri pöntun er að ræða.