Huršapumpur

Huršapumpur

1 af 4

Neyðarþjónustan er með ýmsar gerðir af hurðarpumpum á lager þ.á.m. Dorma-Kaba pumpur, komum á staðinn og stillum hurðarpumpur eða setjum nýjar upp. Hurðarpumpan er ekki endilega ónýt þó að hún loki ekki hurðinni eða hurðin skellist of hratt, þetta getur verið einfalt stillingaratriði, en ef hún er svo ónýt þá getum við skipt um hana.

Neyðarþjónustan lásasmiður er með alhliða þjónustu á hurðarpumpum og uppsetning pumpa - hafið endilega samband við viðgerðamenn okkar og sölumenn ef hurðapumpan lokar illa eða grunur liggur á að pumpan sé biluð.