Lyklabox og lyklaskápar

Lyklabox og lyklaskápar

Lyklaskápar í miklu úrvali.
Allar stærðir. 1-600 lykla.
Neyðarþjónustan getur sérpantað ýmsar gerðir t.d. 1500 lykla skáp.

Eigum einnig til lykilbox/lyklabox sem henta vel m.a. fyrir sumarbústaði (t.d. þar sem útleiga er eða margir eigendur, gott fyrir aukalykla).
Mjög sterkt box sem fest er á vegg, rúmar 1-3 lykla - veðurþolin.

Master lyklabox

Master lyklabox međ veđurhlíf
Master lyklabox međ veđurhlíf
1 af 4

Master lyklabox eru fyrir tvo lykla og með innifaldri veðurhlíf. Einstaklega sterkbyggð og aðeins stærri en Supra boxin. Henta vel fyrir aukalykla, sumarbústaðinn, íbúðir í útleigu, heimili eða fyrirtæki. Neyðarþjónustan lásasmiður hefur góða reynslu af þessum lyklaboxum og eins og Supra boxin eru þau einföld, þægileg og mekkanísk. 

Lyklaskápur Supra

1 af 2

30 - 60 - 120 Lyklar

Allt lyklaskápar með mekkanískum númeralás. Neyðarþjónustan lásasmiður getur sérpantað ýmsar stærðir. Gott fyrir þá sem þurfa geyma marga lykla á tryggum stað.