Endurmenntun starfsfólks

Síðustu helgi fóru tveir toppmenn hjá Neyðarþjónustunni í endurmenntun erlendis, einn til Svíþjóðar annar til Englands. Reynum eftir fremsta megni að vera í framlínu og hlusta eftir nýjungum í faginu til að geta aðstoðað ykkur sem best. Næstu helgi fer síðan annar þeirra aftur út á stóra sýningu. Hlökkum til að sjá hvaða nýjungar hann kemur með heim.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý