Gagnsæi og rekjanleiki

Til að tryggja öryggi viðskiptavina okkar, ásamt því að auka rekjanleika útkalla, þá hefur Neyðarþjónustan nú tekið í notkun snjallforrit (e. app), sem hvert útkall er skráði í, en það er með sjálfvirkri staðsetningu, tíma og dagsetningu ásamt undirskrift viðskiptavinar og mynd af skilríkjum, eða af viðkomandi ef skilríki eru ekki til staðar, auk þess er eftirlitsbúnaður í útkallsbílnum sem einnig er hægt að leita í eftir staðsetningu.


Með þessu kveðjur Neyðarþjónustan gömlu pappírsskýrslurnar sem hefur verið notast við undanfarin ár og tryggir að ef þjónusta okkar er misnotuð þá er hægt að rekja það beint til viðkomandi án vandkvæða.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý