Lásaráðstefna

1 af 3

Neyðarþjónustan er nýkomin heim frá Írlandi af lásaráðstefnu á vegum evrópska lásasmíðasambandsins (ELF http://elf2015.com/) - þar sátum við ýmis námskeið og stóra sýningu á laugardeginum. Á ráðstefnunni talaði Tzachi Wiesenfeld forseti ASSA ABLOY ásamt fleirum. Gaman að fylgjast með því sem er að gerast í geiranum.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý