Ný heimasíða

1 af 2

Ný heimasíða fyrir sameinað félag Neyðarþjónustunnar og Glers & Lása mun líta dagsins ljós alveg á næstu dögum. Félögin sameinuðust áramótin 2014/2015. Slóð hennar er www.neyd.is svo gömlu síðurnar www.lyklar.is og www.las.is munu benda inn á þá nýju. Við munum fagna nýju síðunni með pompi og prakt í versluninni - enda er sérstaklega ánægjulegt að fá að vinna með svona hæfileikaríku fólki eins og í Snerpu á Ísafirði, sem hönnuðu síðuna með okkur, værum ekkert án þeirra. Sturla Stígsson er svakalega hæfur á sínu sviði og leysti öll mál sem komu upp.

Við viljum líka endilega fá að vita ef eitthvað mætti betur fara hér á heimasíðunni undir "Hafa samband" flipanum. Einnig hrós, kvartanir eða ábendingar. Vonandi verður nýja síðan ykkur gagnleg.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý