Nýtt merki félags

Kominn var tími á sameiginlegt merki fyrirtækisins eftir að Gler og Lásar ehf., systurfélag Neyðarþjónustunnar sameinaðist NÞ 1.jan. 2015. Glerdeild hefur alltaf haft rúður í merki sínu og lásadeild alltaf haft þrjú skráargöt. Farin var sú leið að skipta skráargötunum út fyrir meira almennari mynd af óskornum lykli og bæta þremur lykilorðum við sem einkenna starfsemina (Lyklar - Lásar - Gler) fremur en að segja fólki frá því hvernær félagið var stofnað (1988). Við erum afar ánægð með breytinguna - vona viðskiptavinir verði það líka.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý