Öryggissskápar frágangur

Neyðarþjónsutan lásasdeild vill minna eigendur öryggisskápa á að festa þá við gólf/vegg alls staðar þar sem það er hægt. Ekki gera þjófunum of auðvelt fyrir. 

 

Öryggisskápar sem daglega eru oft nefndir peningaskápar eru í raun allar tegundir skápa sem eru notaðir til að geyma verðmæti, reiðufé, skartgripi, mikilvæg skjöl, vegabréf og annað.

Sértu að velta fyrir þér hvort þú eigir að kaupa þér öryggisskáp fyrir heimilið þitt eru nokkrir hlutir sem gott er að velta fyrir sér áður en maður kaupir til að vera viss um að dekka þörfina.

 1. Hver er áhættan á að hlutunum sé stolið?
  Meta þarf áhættuna við að hlutunum sé stolið eða mikilvæg gögn brenni/skemmist. Eru lásar á heimilishurðum í lagi? Hvað með gluggana? Ertu með þjófavarnarkerfi? 

 2. Hve stórt mun tapið verða?
  Mikilvægt að vera raunsæ/-r við mat á virði hlutanna sem óskað er eftir að geyma í öryggisskáp.

 

Neyðarþjónustan bíður upp á ráðgjöf og uppsetningu á öryggisskápum, ekki hika við að hafa samband við verslun okkar 510-8888 (ýta á 3) eða panta þjónustu/ráðgjöf hér á síðunni.

 •   NÞ verslun og verkstæði
 •   Skemmuvegur 4, blá gata
    200 Kópavogur
 •   510-8888
 •   661107-1110
 •   vsk nr.96883
 •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý