Peningaskápaopnanir

Peningaskápaopnanir - Verðmætaskápar og öryggishólf: Neyðarþjónustan opnar langflesta peningaskápa, öryggishólf og aðra verðmætaskápa - einfaldast er að hringja í verslun eða senda mynd af skápnum og týpunúmer (ef finnst) á las@las.is Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. og fá tilboð. Við erum einnig með mikið úrval öryggisskápa (peningaskápa) í verslun okkar - ekki vitlaust að kíkja á það áður en farið er í langt frí. Oftast er fólk með meiri verðmæti í höndunum en það heldur - sem og viðkvæma pappíra, vegabréf og annað sem gott er að geyma í öryggisskáp.

 

Í langflestum tilvikum er hægt að opna skápinn og nota hann áfram - en margir gamlir öryggisskápar standa enn í kjöllurum fyrirtækja og standast vel tímans tönn. Neyðarþjónustan smíðar einnig aukalykla fyrir öryggisskápa.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skútuvogur 11
      104 Reykjavík
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   las@las.is

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla daga: 07-19 

Gallerý