Samstarf við REMAX

Um nokkurt skeið hafa REMAX nágrannar okkar í Skútuvoginum og Neyðarþjónustan verið í samstarfi og boðið þeim sem skrifað hafa undir kaupsamning hjá REMAX og kaupa sér sílindra í húsnæðið hjá Neyðarþjónustunni að fá endurgjaldslausa uppsetningu með í kaupunum. Þá sendir Neyðarþjónustan mann og setur sílindra upp ykkur að kostnaðarlausu. Einnig afslátt af öryggisskápum og nafnaskiltum fyrir nýju húseigendurna.

Það eins sem þarf að gera er að mæta í verslun okkar með blaðið stimplað frá REMAX og fá ráðgjöf hvaða sílinder er best að kaupa sem uppfyllir ykkar þarfir um öryggi. Hlökkum til að sjá ykkur.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skútuvogur 11
      104 Reykjavík
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   las@las.is

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla daga: 07-19 

Gallerý