Skurðarnúmer bíls

1 af 2

Stundum er ekki hægt að nálgast skurðarnúmer bílsins á annan hátt en að pikka lásinn, það getur t.d. verið ef bíllinn er fluttur inn af öðrum en umboðinu eða aðrar ástæður. Á myndunum til hliðar má sjá hvernig lásinn er pikkaður á einum fínum og nýlegum bíl. 

 

Hér á síðunni er hægt að senda beiðni um smíði bíllykils ef allir lyklar eru týndir: https://las.neyd.is/thjonusta/tyndur_billykill/

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý