Þriggja punkta skrá

1 af 2

Af gefnu tilefni setjum við þetta ráð hér inn vegna króklæsingar eða þriggja punkta skráa.

Er orðið erfitt og stíft að loka, læsa eða opna hurðina?
Er 3-punkta skrá í hurðinni (sjá mynd)?

Ef þú getur svarað báðum spurningum með JÁ þá þarf að laga sem fyrst, að bíða með það getur kostað margfalt meira. 


Ef hurðin er búin að vera stíf í einhvern tíma er nefninlega líklegt að eitthvað inni í læsingunni muni gefa sig og brotna og þá er oft erfitt að opna aftur nema með því að skemma skránna. 

 

Neyðarþjónustan getur útvegað flestar gerðir af skrám og veitir uppsetningu og ráðgjöf 510-8888 (ýta á 3).

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý