Við smíðum bíllykla

1 af 2

Neyðarþjónustan vill vera í fremstu línu varðandi bíllykla - tímapantanir óþarfar - lítið endilega við hvort sem um er að ræða aukalykil eða allir lyklar týndir. Leggjum kapp á að veita þér þjónustu samdægurs. Hægt er að mæla sendingarstyrk rafhlöðu og við skiptum auðvitað líka um þær ef þarf.

 

Hér til hliðar getur að líta nokkrar af þeim tegundum sem við vinnum með (mynd fengin að láni hjá carmadmike.deviantart.com)

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý