Stefna

Stefna

Stefna Neyðarþjónustunnar er að vera fyrsta val viðskiptavina þegar kemur að lásum, bíllyklum og öryggistengdum vörum, hvort sem um er að ræða einstaklinga, fyrirtæki eða verktaka. Að auki vill Neyðarþjónustan vera samkeppnishæft fyrirtæki, þ.e. bjóða hagstætt verð með tilliti til lausna og gæða.

 

 Neyðarþjónustan hefur eftirfarandi þætti að leiðarljósi:

 

 • Sérfræðiþekkingu
 • Ábyrgð
 • Trúverðugleika
 • Heiðarleika
 • Liðsheild
 • Einlægan  áhuga
 • Leita lausna
 • Helst fara umfram væntingar í þjónustu
 • Eftirfylgni

 

Starfsfólk Neyðarþjónustunnar leggur kapp á að vera til þjónustu reiðubúið fyrir viðskiptavini, bæði í uppsetningu og ráðgjöf, og vill einungis veita viðskiptavinum fyrirtaksþjónustu. Látið okkur endilega heyra ef eitthvað má betur fara síminn er 510-8888 (ýta á 3), hafa samband hér á síðunni eða sendið okkur póst á [email protected].

 •   NÞ verslun og verkstæði
 •   Skemmuvegur 4, blá gata
    200 Kópavogur
 •   510-8888
 •   661107-1110
 •   vsk nr.96883
 •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý