Góð ráð

Aukalyklar

Hvort sem um ræðir húsnæði, farartæki eða öryggisskápa þá mælir Neyðarþjónustan eindregið með því að fólk eigi aukalykil. Bæði getur skapast mikið vandamál ef eini lykillinn glatast og kostnaður við að gera nýjan verður meiri en ella. Hvað bíllykla varðar er snjallt að eiga aukalykil (þess vegna án fjarstýringar) þar sem upplýsingarnar um heila lykilsins eru geymdar þar. Svona nokkurn veginn eins og að eiga afrit af hörðum diski. Þá er alltaf ódýrara að framleiða nýjan lykil út frá aukalyklinum en ef allir lyklar hafa glatast. Lítið við í verslun okkur að Skemmuvegi 4, blá gata (fyrir neðan BYKO) og fáið ykkur aukalykil.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý