Góð ráð

Bíllyklar

Ert þú einn af öllum þeim bifreiða-eigendum sem á bara EINN lykil að bílnum?

 

Vissulega er dýrt að fá aukalykil en það er oft mikið dýrara að týna þessum eina, fyrir utan óþægindin sem því fylgir.

 

Neyðarþjónustan getur smíðað og forritað flestar gerðir bíllykla auk þess að bjóða upp á sérpantanir á lyklum með fjarstýringum, á góðu verði.

 

Ef þú skyldir nú samt vera svo óheppin(n) að týna síðasta lyklinum þá getum við líka smíðað nýjan lykil, komið á staðinn og forritað hann, yfirleitt samdægurs. Hér er beiðni til að fylla út ef allir lyklar eru týndir.

 

 

 

 

 

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý