Góð ráð

Inniskrár

Innanhússkrár eru í flestum íbúðum, en lyklarnir í þær eru kallaðir skegglyklar eða pípulyklar. Þegar síðasti lykillinn glatast er best að skrifa niður nafn og númer á skránni (sést á kanti) og jafnvel taka mynd af skránni og koma með í verslun eða senda á [email protected]. Ef ekkert númer/nafn finnst er best að losa skrána úr hurðinni og mæta með hana í verslun þar sem við skerum lykla beint í skrána.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý