Góð ráð

Peningaskápar

Hér að neðan eru nokkrir vel valdir punktar um peningaskápa:

 

 • Peningaskápa ber að umgangast af virðingu
 • Ein almenn regla fyrir peningaskápa: ef peningaskápur er farinn að haga sér öðruvísi en hann á að sér ekki loka honum. Kannið hver ástæðan er, leitið til okkar og spyrjið ráða
 • Ef skápurinn er með snúningsskífu - ekki þeyta henni til, það getur breytt tölunum og ekki verður hægt að opna skápinn á eðlilegan hátt.
 • Ef skápurinn er með lykillás - ekki beita afli við að snúa lyklinum, það á ekki að þurfa og getur bæði brotið lykilinn og eyðilagt lásinn. Gott er að eiga aukalykil
 • Ef skápurinn er með stafrænum lás er gott að skipta reglulega um númer. Þegar sama númerið er notað ár eftir ár þá slitna þær tölur á lyklaborðinu og verða á endanum ónothæfar. Ef svo er komið að einhver tala er leiðinleg í notkun þá er rétt að skipta um tölur á skápnum STRAX og nota þá tölur sem ekki voru í notkun áður.
 • Neyðarþjónustan - lásasmiður á úrval nýrra öryggisskápa á lager. Af og til eigum við einnig til notaða skápa. Notaðir peningaskápar hjá okkur eru alltaf í miklum gæðum, annars væri ekki hægt að gefa þeim endurnýjun lífdaga.
 •   NÞ verslun og verkstæði
 •   Skemmuvegur 4, blá gata
    200 Kópavogur
 •   510-8888
 •   661107-1110
 •   vsk nr.96883
 •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý