Góð ráð

Uppsetning á sílinder

1 af 4

Hér koma leiðbeiningar hvernig hægt er að setja upp sílinder. Myndirnar fjórar passa við punktana hér að neðan:

 

 1. Skrúfið sneril af á innanverðri hurðinni. Síðan þarf að losa skrúfurnar tvær í enda sílinders.
 2. Gamli sílinder tekinn úr og sá nýji settur í, skrúfur festar í enda sílinders.
 3. Mikilvægt er að vera með rétta stærð af rósettu utan um sílinderinn en hann ætti ekki að standa nema um 2 mm út fyrir rósettu.
 4. Skrúfið rósettuna fasta og gangið frá snerli aftur að innanverðu.

 

 •   NÞ verslun og verkstæði
 •   Skemmuvegur 4, blá gata
    200 Kópavogur
 •   510-8888
 •   661107-1110
 •   vsk nr.96883
 •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý