Góð ráð

Vissir þú...

...að þú þarft ekki að vera með marga lykla að eigninni þinni, við getum samraðað sílendrum af flestum gerðum.

 

...að ef þú notar bara fjarstýringuna til að opna og loka bílnum, en ekki lykilinn, þá er ekki víst að þú komist inn í bílinn þegar fjarstýringin bilar.

 

...að við bjóðum ráðgjöf varðandi lásbúnað heimilisins og fyrirtækisins (panta t.d. hér)

 

...að þegar þú tekur við nýju eða notuðu húsnæði eru yfirgnæfandi líkur á því að þú hafir ekki fengið alla lykla afhenta.

 

...að þegar hurð með hurðapumpu skellur fast að stöfum, eða lokast alls ekki, er pumpan ekki endilega biluð eða ónýt, við komum og stillum pumpuna.

 

… að með því að nota höfuðlyklakerfi kemst þú hjá því að óviðkomandi geti látið smíða aukalykil að eign þinni.

 

 

 

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý