Lásaopnanir

Bílaopnanir

Læst/læstur úti? Neyðarþjónustan - lásasmiður opnar læsta bíla alla virka daga frá kl. 08-17. Neyðarþjónustan notast við nýjustu verkfærin á markaðnum.

Neyðarþjónustan minnir fólk á að skrúfa niður rúður þegar verið er að skafa af bílnum, eða hafa hurð opna svo hún skellist ekki því sumir bílar eiga það til að læsast aftur meðan verið er að skafa. Við fáum ótalmörg símtöl sem byrja á: "bíllinn læsti sér" eða "bíllinn læstist meðan ég var að skafa".

Þetta getur stafað af því að læsingin "hoppar" til baka í læsta stöðu þegar bíllinn hitnar, ef læsingin hefur ekki opnast alveg þegar farið var inní bílinn fyrst. Endilega deilið upplýsingunum með sem flestum. Verðskrá má finna undir flipanum "Verðskrá".

Síminn hjá lásasmið Neyðarþjónustunnar er 510-8888 og velja 1.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý