Lásaopnanir

Hirslur og póstkassalásar

 • Við komum á staðinn og opnum skúffuna, póstkassann, skápinn eða verðmætahirsluna / peningaskápinn.
 • Við getum útvegað þér lykla í þetta flest, ef þeir eru týndir.
 • Við gerum við læsingarnar - líka í peningaskápum.
 • Athugið ef póstkassalykill er týndur þá borgar sig oft frekar að bora sílinderinn út og kaupa nýjan heldur en fá aðila til að pikka upp lásinn, taka lásinn úr og handsmíða lykil eftir lásnum - það er þó vel gerlegt.
 • Innihurðir eru margar með pípulykla/skegglykla og týnast gjarnan - þá er best að taka niður númerið á láshúsinu í hurðinni og koma með í verslunin okkar.

 

Hringið endilega í síma 510-8888 (ýta á 3) ef þið viljið fá frekari upplýsingar eða hafa samband hér á síðunni.

 •   NÞ verslun og verkstæði
 •   Skemmuvegur 4, blá gata
    200 Kópavogur
 •   510-8888
 •   661107-1110
 •   vsk nr.96883
 •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý