Lásaopnanir

Húsnæði

Lásaþjónusta Neyðarþjónustunnar: lásasmiður kemur á staðinn og opnar fyrir þér ef þú ert læst(ur) úti.

 

 • Fyrir hverja opnun er skrifuð skýrsla, skilríki eru skoðuð og borin saman við póstkassa og dyrabjöllu. Ef allt passar og við fullviss um að verkbeiðandi eigi erindi inn í húsnæðið þarf viðkomandi að skrifa undir skýrsluna.
 • Allt gert með öryggi viðskiptavina í huga.
 • Staðsetningarbúnaður er í bifreiðum okkar svo allt sé rekjanlegt.
 • D-gæðavottun frá Samtökum iðnaðarins
 • Gerum við læsingar, láshús eða skiptum um - ráðgjöf.
 • Eigum á lager mikið úrval læsinga.
 • Erum með flesta varahluti í bílnum og verkstæði á hjólum.
 • Aðilar að samtökum lásasmiða erlendis.

 

Þjónustan er í boði alla virka daga frá kl. 08-17. Verðskrá má finna undir flipanum "Verðskrá" hér á síðunni og síminn hjá lásasmið Neyðarþjónustunnar er 510-8888 og velja 1.

 •   NÞ verslun og verkstæði
 •   Skemmuvegur 4, blá gata
    200 Kópavogur
 •   510-8888
 •   661107-1110
 •   vsk nr.96883
 •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý