Lyklaskil

Lyklaskil utan opnunartíma

1 af 4

Fyrir þá viðskiptavini Neyðarþjónustunnar sem komast ekki á opnunartíma verslunarinnar má skilja bílinn eftir læstan fyrir utan hjá okkur og setja lyklana í lyklaskilaboxið á hliðarhurðinni. Þessi möguleiki er vel nýttur enda ekki gefið að allir komist á milli kl 8-18. Sumir draga meira að segja bílinn sjálfir til okkar eftir vinnutíma. Þessir skápar fyrir lyklaskil eru einnig til sölu hjá okkur og hafa verið notaðir á bílaleigum, svo dæmi sé tekið.

 

Líttu við í verslun okkar á Skemmuvegi 4, blá gata (fyrir neðan BYKO) eða hafðu samband í síma 510-888 (ýta á 3) ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi lyklaskil (dropbox). Einnig má senda okkur fyrirspurn á póstfangið [email protected] eða hér á síðunni.

 

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý