Þjónustusamningar

Þjónustusamningar

Þegar verk er klárað eða bygging afhent getur verið gott að gerður sé þjónustusamningur við Neyðarþjónustuna til að fá aðstoð við viðhald og eftirlit lása- og hurðabúnaðar eða aðstoð við forritun aðgangsstýrikorta. Höfum einnig umsjón með lyklakerfum og smíðum lykla.


Setjið ykkur endilega í samband við rekstrarstjóra okkar, Óðinn Sigurðsson las@las.is, til að fá frekari upplýsingar.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   las@las.is

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla daga: 07-19 

Gallerý