Verðskrá

LÁSAOPNANIR - LOCK OUTS

Lásaopnanir: Opnum læst húsnæði, bíla og hirslur alla virka daga frá kl. 08-17. Öll verð miðast við staðgreiðslu og staðgreiðslukvittanir eru gefnar út á staðnum. Greiðsla gegnum heimabanka telst staðgreiðsla gegn afhendingu kvittunar strax að verki loknu. Fögnum öllum greiðslukortum (nema American Express). Ekki er boðið upp á reikningsviðskipti fyrir einstaklinga. Framvísa þarf gildum persónuskilríkjum sem fylgir hverri verkskýrslu.

---

Locksmiths in Iceland. We open locked housing, cars, safety cabinets and storages mon-fri from 8 am - 5 pm. All prices are based on direct payments and receipts are issued on site. Payment through online banking is accepted if received immediately after work. We welcome all credit cards (except American Express). We do not offer invoice business for individuals. Please present valid ID for the work report.

 
  Verð/Price ISK
Lásaopnun dagur /Daytime lock-out kl. 08-17 12.500 kr
   
   
Opnun á öryggisskáp, startgjald 2 klst/ Opening a safe, minimum 2 hrs 44.000 kr
Opnun á öryggisskáp, hver byrjuð klst eftir 2 klst / Opening a safe, started hour after 2 hrs 22.000 kr
Akstur v/lásaviðgerða - Service Driving 4.000 kr

 

Greitt útkall miðast við eina hurðaopnun. Aukahurð kostar 2.000 kr/hurð

BMW, Rover og aðrir tvílæstir bílar: 5.000 kr aukagjald

Gjaldskrá fyrir akstur lengri leiðir er að finna hér: Akstur lengri leiðir

 

Öll verð gefin upp m/vsk.

----

If more than one door has to be opened: 2000 isk/door extra

BMW, Rover and other double locked cars: 5000 isk extra

Price list for km-fee for longer distances can be found here: Driving fee km longer dist.

 

All prices include VAT.

 

VIÐGERÐIR/UPPSETNING - REPARATION/INSTALLATION WORK

Komum á staðinn og gerum við/skiptum út því sem þarf. Setjum upp sílindra, láshús, hurðapumpur, karmjárn, húna, snerla, lamir ofl.  

  Verð ISK / Price ISK

Viðgerðarútkall / Reparation work 

Hver byrjuð klukkustund / Every started hour


12.500 kr
 Efni / Material Háð verkefni / Depends on type of work
 Akstur innan Höfuðb.sv. / Driving fee within Capital Area 4.000 kr

 

Akstur lengri leiðir (út fyrir Höfuðborgarsvæðið) - km gjald er 315 kr/km m/vsk miðast við að keyra þurfi  báðar leiðir.

 

ALGENG VERÐ Á BÍLLYKLUM TIL VIÐMIÐUNAR

Verð miðast við að komið er á staðinn (á höfuðborgarsvæðinu) þegar síðasti lykillinn hefur týnst, eða skemmst, í sumum tilfellum þarf að taka tölvur úr bílum til að forrita lykil (BMW, Fiat, Toyota...), í þeim tilfellum höfum við þurft að fá bílana til okkar á dráttarbíl, nú erum við með fullbúinn bíl til að sinna þessum verkum og því færri tilfelli þar sem þess þarf, það er þó aukagjald fyrir þessa vinnu og því getur fyrsti lykillinn hæglega kostað tæplega 50þús, án fjarstýringar.

Allir lyklar týndir, venjulegur lykill smíðaður og forritaður, algengt verð: 37.000 kr en í sumum tilfellum, t.d. BMW, Fiat, Toyota ofl er verðið hærra.
Allir lyklar týndir, fjarstýringalykill smíðaður og forritaður, algengt verð: 49.500 kr en í sumum tilfellum, t.d. BMW, Fiat, Toyota ofl er verðið hærra.
Aukalykill í bíl, komið í verslun á bílnum, algengt verð er frá: 11.000 til 18.500 kr misjafnt eftir tegundum
Aukalykill með fjarstýringu, komið í verslun á bílnum, algengt verð er frá: 30.950 kr, mjög misjafnt þó eftir tegundum. 


Öll verð gefin upp m/vsk - All prices include VAT. 

Reikningsviðskipti eru ekki í boði til einstaklinga en við bjóðum upp á Pei greiðslur.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý