Viðgerðir og uppsetning

Tjónaviðgerðir

Neyðarþjónustan sér um tjónaviðgerðir eftir innbrot, hvort sem rúða er brotin eða hurð/gluggi/lásabúnaður skemmdur (glerdeild/lásadeild). Góð aðstaða er á verkstæði glerdeildar Neyðarþjónustunnar til alls kyns viðgerða, en það er auðvitað mun skemmtilegra að geta lagfært eitthvað sem var fyrir í stað þess að kaupa nýtt. Oft þarf að skipta út lásabúnaði hafi hann skemmst illa í tjóninu. Hurðir skemmast til dæmis yfirleitt þegar þær eru spenntar upp eða fjúka upp, sem og læsingarbúnaður og skrá. Hurðin er þá tekin á verkstæði og lagfærð eða gert við á staðnum. Síðan skiptir Neyðarþjónustan um allan læsingarbúnað, sílindera og hurðapumpu sé þess óskað.

 

Hafið endilega samband til að heyra hvort hægt sé að aðstoða ykkur. Síminn er 510-8888 (velja 3) eða skrifið okkur línu á las@las.is. Veitt er sólarhringsaðstoð vegna innbrots- og glertjóna í síma 897-5500.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   las@las.is

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý