Gægjugöt

Hefðbundið gægjugat

1 af 3

Hefðbundið gægjugat frá BASI. Hentar flestum gerðum hurða. Hægt að lengja fyrir misþykkar hurðar (35-53 mm), 180° dekkun.

Neyðarþjónustan mælir einnig með keðju á hurðina fyrir aukið örygg,i t.d. frá Secure ring, sjá mynd. Secure Ring er ný gerð hurðaröryggis. Festingar skrúfast langt inn í hurðarkarm og því lítil hætta á að hægt sé að hurðinni upp. Þetta er eina hurðarkeðjan sem fengið hefur viðurkenningu bresku lögreglunnar.

Einnig er hægt að panta lásasmið til að setja gægjugat og etv. keðju á hurð fyrir viðskiptavini. Hafið samband í síma 510-8888 (ýta á 3 fyrir verlsun) eða panta þjónustuna hér á síðunni.

Stafrænt gægjugat

Stafrænt gægjugat frá BASI. Skjárinn er festur að innanverðu og augað utan á hurðina. 

 

Hægt er að panta lásasmið til að setja gægjugatið upp. Hafið samband í síma 510-8888 (ýta á 3 fyrir verlsun) eða panta þjónustuna hér á síðunni.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý