Glugga- og hurðaöryggi

Innbrotavörn

1 af 3

Algengt er að fólk láti setja plötu á hurðina sem innbrotavörn, til að minnka líkur á að hurð geti verið spennt upp með t.d. kúbeini. Þá er platan oftast sett utan um sneril og læsingu og nær út fyrir hurðakarminn (sjá mynd til hliðar). 

 

Ef hurðin opnast inn býður Neyðarþjónustan einnig upp á ílöng járn upp með allri hurðinni sem auka öryggi (sjá mynd).

 

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef betri upplýsinga er óskað 510-8888 (ýta á 3) eða panta þjónustuna hér á síðunni.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skútuvogur 11
      104 Reykjavík
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   las@las.is

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla daga: 07-19 

Gallerý