Glugga- og hurðaöryggi

Óheimil innganga - plastskilti

Hjá Neyðarþjónustunni er hægt að kaupa sérstakt plastskilti til innsiglunar, sem ætlað er til notkunar á eignum þar sem innganga er óheimil. Plastskiltið er fest aftan við rósettu og á bak við er límmiði þar sem stendur: Lásasmiði er óheimilt að opna þessa hurð nema af gefnu sambandi við viðkomandi símanúmer. Plastskiltin er hægt að kaupa bæði í verslun Neyðarþjónustunnar og lásabíl.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý