Hurðahúnar, snerlar og rósettur

Hurðahúnar, snerlar og rósettur

Við bjóðum upp á mikið úrval af hurðahúnum, snerlum og rósettum fyrir nær allar gerðir af læsingum. Seljum einnig margar gerðir bílskúrshúna.

Oft er aðeins ein hurð á bílskúrnum (þessi stóra), en hvað ef lásinn bilar? Við getum að sjálfsögðu leyst þann vanda. Hringdu í lásasmið í síma 800-6666 og láttu setja upp réttan búnað einnig hægt að panta þjónustuna hér á síðunni. Í viðgerðarbílnum okkar er allt sem til þarf.

Einnig er hægt að hafa samband við verslun í síma: 510-8888 (ýta á 3)  og spyrjast fyrir ef fólk vill setja búnaðinn upp sjálft. Neyðarþjónustan minnir á að sílinder ætti ekki að standa meira en 2 mm út fyrir rósettuna, af öryggisástæðum. Verktakar eru hvattir til að hafa samband ef um stærri pöntun er að ræða.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý