Láshús

Láshús með Evrópskum staðli (DIN)

ES 958U - Láshús fyrir álhurðir - með U-laga framhlið - 30/95/8mm - fyrir prófílsíl
ES 958U - Láshús fyrir álhurðir - með U-laga framhlið - 30/95/8mm - fyrir prófílsíl
1 af 6

Fjöldi tegunda láshúsa sem eru í umferð á Íslandi eru nær óteljandi og mörg hver eru án merkinga og stundum ansi snúið að finna réttu tegundina á móti.

Við höfum byggt upp lager af flestu sem við höfum séð í gangi og margt annað getum við pantað.

Láshúsin sem eru hér til vinstri á myndunum er bara sýnishorn af því sem við eigum til.

Láshúsin slitna eins og annað eftir notkun og gott merki þess að skipta þurfi um láshús getur verið að skella þurfi hurðinni fast til að hún lokist. Einnig er gott að smyrja láshús til að halda þeim við en við 20 ára aldur láshúsa í t.d. einbýlishúsum er alveg komin þörf á að skipta um.

 

Hér er hægt að óska eftir beiðni um ný láshús, þá komum við á staðinn og setjum þau í fyrir ykkur, einnig má hringja í verslun og leita ráða í síma 510-8888 (ýta á 3).

 

Láshús með Skandinavískum staðli (SIS)

1202 - Minni gerð láshúss, oft notað í geymslur og aðrar innihurðir - fyrir ával sílinder
1202 - Minni gerð láshúss, oft notað í geymslur og aðrar innihurðir - fyrir ával sílinder
1 af 9

Hér vinstra megin er lítið brot af þeim láshúsum sem Neyðarþjónustan er með á lager.

Láshúsin slitna eins og annað eftir notkun og gott merki þess að skipta þurfi um láshús getur verið að skella þurfi hurðinni fast til að hún lokist. Einnig er gott að smyrja láshús til að halda þeim við en við 20 ára aldur láshúsa í t.d. einbýlishúsum er alveg komin þörf á að skipta um.

 

Hér er hægt að óska eftir beiðni um ný láshús, þá komum við á staðinn og setjum þau í fyrir ykkur, einnig má hringja í verslun og leita ráða í síma 510-8888 (ýta á 3).

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý