Nafnaskilti

Sýnishorn skilta í verslun

Í verslun Neyðarþjónustunnar Skemmuvegi 4, blá gata (f. neðan BYKO) er að finna sýnishorn af nafnaskiltum og öðrum tengdum búnaði. Hægt er að leggja inn pöntun í verslun og við sendum skiltin heim til viðskiptavinar nokkrum dögum síðar.

Nafnaskilti fást í mörgum tegundum, bæði úr plast og málmi. Við mælum með að fólk komi í verslun okkar og sjái skiltin með berum augum. Við seljum einnig merki fyrir gæludýr.

 

Hér fyrir neðan eru myndir af nafnaskiltunum.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   las@las.is

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla daga: 07-19 

Gallerý