Öryggisskápar

Öryggisskápar

1 af 11

 

Neyðarþjónustan - lásasmiður er í góðu sambandi við ýmsa framleiðendur öryggisskápa. Eigum mikið úrval skápa á lager. Við veljum bara skápa sem hægt er að þjónusta og teljum vera í góðum gæðum. Góður peningaskápur verður gulls ígildi þegar óprúttnir aðilar koma í heimsókn eða húsnæði brennur.

Neyðarþjónustan býður einnig upp á notaða öryggisskápa sem hafa verið endurgerðir, og öryggisskápa með reynslu. Ekki hika við að hafa samband til að kynna þér málið. Við mælum með að viðskiptavinir líti við í verslun okkar að Skemmuvegi 4, blá gata (fyrir neðan BYKO),  fái ráðleggingar og virði skápana fyrir sér.

Hér er vörulisti (smella hér) þar sem hægt er að sjá úrvalið sem er í boði, bæði þá skápa sem við eigum til á lager og getum sérpantað.

 

Sérpantanir

Heimasíðu með uppfærðum upplýsingum er að finna hér fyrir neðan, DeRaat. Hægt er að skipta um tungumál efst til hægri.

 

DeRaat heimasíða

 

 

Ekki hika við að hafa samband vegna sérpantana eða magnpantana, t.d. fyrir hótelskápa eða uppgjörsskápa síminn er 510-8888 (velja 3), hafa samband hér á síðunni eða senda okkur tölvupóst á [email protected]

 

Að neðan má sjá vinsælustu skápana hjá okkur. 

Uppgjörsskápar

1 af 2

Protector MP1 og MP2 öryggisskápar

Tvískeggja lykillás og læst lúga

Festigat í botni

Einnig hægt að fá með stafrænum lás, þá sem MPE1 og MPE2

Gerð Utanmál
h*b*d
Innanmál
h*b*d
Þyngd
kg
Rúmmál
l
MP1 60*25*25 38*24*21 25 20
MP2 60*46*46 38*45*42 45 73

Frábær skápur fyrir þá sem vilja hafa uppgjörið á öruggum stað. Hentar vel á bari, veitinga- og pizzastaði.

 

Ekki hika við að hafa samband vegna sérpantana eða magnpantana síminn er 510-8888 (velja 3), hafa samband hér á síðunni eða senda okkur tölvupóst á [email protected]

Protector heimilisskápar

Litlir skápar, innbrotatefjandi. Ódýr öryggisgeymsla fyrir heimili. Raflás, neyðaropnun með lykli.

250K skápurinn er aðeins með lykli.

 

 

Gerð Utanmál
h*b*d
Innanmál
h*b*d
Þyngd
kg
Rúmmál
l
250K 25*35*25 24*34*20 11 16
250E 25*35*25 24*34*20 11 15
350E 35*36*38 34*35*32 17 38
610E 61*45*38 60*44*32 29 83
Universal 1E 20*31*20 19*30*15 4,5 8

 

Ekki hika við að hafa samband vegna sérpantana eða magnpantana, t.d. fyrir hótelskápa eða uppgjörsskápa síminn er 510-8888 (velja 3), hafa samband hér á síðunni eða senda okkur tölvupóst á [email protected]

 

Keysafe XL 50

Öruggur lyklaskápur fyrir 50 lykla - hentar vel á bílaleigur, bílasölur og bílaumboð.

 

Utanmál: H x B x D: 600 mm x 450 mm x 250 mm

Þyngd: 60 kg

 

Ekki hika við að hafa samband vegna sérpantana eða magnpantana, t.d. fyrir hótelskápa eða uppgjörsskápa síminn er 510-8888 (velja 3), hafa samband hér á síðunni eða senda okkur tölvupóst á [email protected]

Gun Vault

Byssuskápur fyrir eina skambyssu. Notandi býr sér til "mynstur" með fingrunum eins og verið sé að spila á píanó.

 

Ca. utanmál
 
Hæð: 125 mm
Dýpt: 290 mm
Breidd: 205 mm

 

Ekki hika við að hafa samband vegna sérpantana eða magnpantana, t.d. fyrir hótelskápa eða uppgjörsskápa síminn er 510-8888 (velja 3), hafa samband hér á síðunni eða senda okkur tölvupóst á [email protected]

 

Eldtraustir 2-klst eldvörn

1 af 2

Þetta er með öruggari skápum sem Neyðarþjónustan er með á lager. Býður upp á 2 klst eldtöf fyrir pappír.

Tvöföld læsing, lykillæstur og raflæstur. Lítil lykillæst skúffa inni í. Góður skápur fyrir skrifstofur.

Gerð        Utanmál
h*b*d
Innanmál
h*b*d
Þyngd
kg
Rúmmál
l
ES-065 67*55*51 52*40*35 137 71
ES-080 79*58*51 64*41*35 165 92

Bætið 40 mm við utanmál fyrir lás og handfang.

Raflás gengur fyrir rafhlöðum og með 6 stafa talnaröð.

Boltast í gólf.

 

Ekki hika við að hafa samband vegna sérpantana eða magnpantana, t.d. fyrir hótelskápa eða uppgjörsskápa síminn er 510-8888 (velja 3), hafa samband hér á síðunni eða senda okkur tölvupóst á [email protected] 

 

Eldtraustir 1-klst eldvörn

Sun ES-020 og EM-015 öryggisskápar

Stafrænn lás 

Festigat í botni

Múrbolti, leiðbeiningar og rafhlöður fylgja

Gerð        Utanmál
h*b*d
Innanmál
h*b*d
Þyngd
kg
Rúmmál
l
EM-015 30*39*32 21*31*21 27 14
ES-020 34*48*39 22*36*26 49 20

Frábær heimilisskápur.

 

Ekki hika við að hafa samband vegna sérpantana eða magnpantana, t.d. fyrir hótelskápa eða uppgjörsskápa síminn er 510-8888 (velja 3), hafa samband hér á síðunni eða senda okkur tölvupóst á [email protected]

Compact safe

Compact safe öryggisskápur

Tvískeggja lykillás

Festigöt í botni og á baki

Múrboltar og lyklar fylgja

Gerð Utanmál
h*b*d
Innanmál
h*b*d
Þyngd
kg
Rúmmál
l
Compact 15*20*17 14,5*19,5*12*5 5 4            

Aðallega ætlaður í húsbíla og aðra ferðavagna.

 

Ekki hika við að hafa samband vegna sérpantana eða magnpantana, t.d. fyrir hótelskápa eða uppgjörsskápa síminn er 510-8888 (velja 3), hafa samband hér á síðunni eða senda okkur tölvupóst á [email protected]

Cash box

Seðlaskápur

Lykillás á opnun og í festingu

Festist upp undir borðplötu.

Gerð Utanmál
h*b*d
Þyngd
kg
CBB 22,5*10*19 2,6

Hentar vel á bari, veitinga- og pizzastaði.

 

Ekki hika við að hafa samband vegna sérpantana eða magnpantana, t.d. fyrir hótelskápa eða uppgjörsskápa síminn er 510-8888 (velja 3), hafa samband hér á síðunni eða senda okkur tölvupóst á [email protected]

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý