Öryggisskápar

Öryggisskápar

1 af 11

 

Neyðarþjónustan - lásasmiður er í góðu sambandi við ýmsa framleiðendur öryggisskápa. Eigum mikið úrval skápa á lager. Við veljum bara skápa sem hægt er að þjónusta og teljum vera í góðum gæðum. Góður peningaskápur verður gulls ígildi þegar óprúttnir aðilar koma í heimsókn eða húsnæði brennur.

Neyðarþjónustan býður einnig upp á notaða öryggisskápa sem hafa verið endurgerðir, og öryggisskápa með reynslu. Ekki hika við að hafa samband til að kynna þér málið. Við mælum með að viðskiptavinir líti við í verslun okkar að Skemmuvegi 4, blá gata (fyrir neðan BYKO),  fái ráðleggingar og virði skápana fyrir sér.

Hér er vörulisti (smella hér) þar sem hægt er að sjá úrvalið sem er í boði, bæði þá skápa sem við eigum til á lager og getum sérpantað.

 

Sérpantanir

Heimasíðu með uppfærðum upplýsingum er að finna hér fyrir neðan, DeRaat. Hægt er að skipta um tungumál efst til hægri.

 

DeRaat heimasíða

 

 

Ekki hika við að hafa samband vegna sérpantana eða magnpantana, t.d. fyrir hótelskápa eða uppgjörsskápa síminn er 510-8888 (velja 3), hafa samband hér á síðunni eða senda okkur tölvupóst á [email protected]

 

Að neðan má sjá vinsælustu skápana hjá okkur. 

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý