Skrár og læsingar

Bílskúrslæsing

Hjá Neyðarþjónustunni fást læsingar á bílskúrshurðar eins og sjá má á myndunum til hliðar. Þá er hægt að toga í spotta og opna hurðina þó það sé t.d. rafmagnslaust eða ef bílskúrshurðafjarstýringin er batteríslaus. Í tilfelli starfsmanns þar sem lykillinn týndist þurfti að skipta um fyrir skemmstu - myndirnar tala sínu máli. Endilega hafið samband ef frekari upplýsinga er óskað í síma 510-8888 (ýta á 3), senda tölvupóst á [email protected] eða hafa samband hér á síðunni.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý