Skrár og læsingar

Sílinderar

ESLA skandinavískur ávall
ESLA skandinavískur ávall
1 af 3

DormaKaba, MU, ASSA, ESLA, LOCXIS, BIRD, UNION, Trio Ving, RUKO ofl. ofl.

 

Mikið úrval af læsingum og tengdum vörum. Mikilvægt er að þessi búnaður sé í lagi. Kannaðu það reglulega ok ekki hika við að spyrja okkur um ráð. Seljum læsinga í tjaldvagna og húsbíla. Erum einnig með læsingar til að loka glerhurðum og mikið úrval af prófílsílenderum.

Komdu með bilaða lásinn eða mældu lásinn fyrir okkur. Mældu frá miðjum lás, út að enda sitthvoru megin, til að vita rétta lengd á honum. Einnig hægt að senda tölvupóst á [email protected] með mynd og málum og við reynum að finna lausn fyrir þig.

Erum með töluvert úrval af öryggissílinderum/öryggislæsingum, en um er að ræða bor- og pikkfría sílindera (þá er ekki hægt að pikka eða bora lásinn). Með þeim fást sérstök öryggiskort sem heimila einungis skráðum handhafa kortsins að fá aukalykil endilega heyrðu í okkur fyrir frekari upplýsingar eða stærri pöntun í síma 510-8888 (ýta á 3). Einnig hægt að panta hér á síðunni.

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý