Svissar

Kveikjulásar - svissar

 

Ef svissinn í bílnum er farinn að haga sér einkennilega borgar sig að koma með bílinn strax. Spara sér þannig mikinn pening því þegar svissinn bilar alveg þarf að greiða fyrir kranabíl og nýjan sviss. Þá verður viðgerðin mun kostnaðarsamari.

Svissar slitna eins og aðrir slitfletir bílsins. Algengasta bilunin er slit í svissum og lyklum (ég get ekki kveikt á bíl, ég get ekki startað ofl. eru setningar sem starfsmenn Neyðarþjónustunnar heyra oft).

Neyðarþjónustan býður upp á alhliða viðgerðarþjónustu á kveikjulásum/svissum. Við etum gert við og/eða skipt út flestum gerðum af svissum, lagað stýrisskífur ofl. Best er að koma með bílinn til okkar eða bilaða hlutinn á Skemmuveg 4, blá gata (fyrir neðan BYKO).

Getum útvegað nýja svissa og sílindera í flestar gerðir bíla ekki hika við að hafa samband í síma 510-8888 (velja 3) eða hér á síðunni.

 

Myndir fengar að láni af netinu.

 

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý