Takkalásar

Lyklalaust aðgengi

Yale Doorman takkalás og handfang auðvelt í uppsetningu
Yale Doorman takkalás og handfang auðvelt í uppsetningu
1 af 2

Neyðarþjónustan - lásasmiður býður upp á ýmsar lausnir fyrir lyklalaust aðgengi. Aðgangsstýrikerfi má finna hér, en þau eru mjög hentug ef um margar hurðir er að ræða. Einnig er í boði lausnir eins og þessar frá Yale eða Burg Wachter. Upplýsingar má finna neðar á síðunni.

Lyklalaust aðgengi (takkalás) hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarið og margir sem velja þá lausn fram yfir lykla. Einstaklega þægilegt fyrir hina ýmsu aðila sem gætu þurft að líta eftir heimili þínu; afi og amma, heimilishjálp og fleiri. Auðvelt er að skipta um númer. 

 

Hafðu endilega samband í síma 510-8888 (velja 3) eða hér á síðunni óskir þú eftir frekari upplýsingum.

 

 

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý