Takkalásar

Yale Doorman

Einstaklega falleg lausn fyrir skandinavískar hurðir. Ekki þarf að fræsa úr hurð fyrir þessum takkalás frá Yale. Hann gefur frá sér ljós og hljóðmerki þegar rafhlöðurnar eiga lítið eftir. Auðvelt er að skipta um kóða.

Hér er notendahandbók fyrir Yale Doorman og hér er uppsetningarbæklingurinn. Hægt er að panta uppsetningu hjá Neyðarþjónustunni og fá ráðgjöf í síma: 510-8888, ýta á 2, eða í verslun.

Yale Doorman passar í staðinn fyrir ASSA láshús og kemur með öryggisslúttjárni sem fer í karm. Læsingin gengur fyrir rafhlöðum.

 

Ýmsir kostir:

*opnast með lykilkorti, kóða eða lykilkorti og kóða

*hægt að stilla sjálfvirka læsingu (læsir sjálfkrafa þegar hurð er lokað), hægt að stilla þannig að ekki sé hægt að komast út (ef þjófur reynir að komast út með ránsfeng úr húsi)

*lásinn býður upp á ensku, sænsku, norsku og dönsku

*Hávært hljóðmerki ef einhver reynir að komast inn án heimildar

 

  •   NÞ verslun og verkstæði
  •   Skemmuvegur 4, blá gata
      200 Kópavogur
  •   510-8888
  •   661107-1110
  •   vsk nr.96883
  •   [email protected]

Opnunartímar

Opnunartími verslun/verkstæði: Virkir dagar: 08:00 - 17:00

Opnunartími skrifstofu: Virkir dagar: 10-14

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað

Útkallsþjónusta lásasmiðs alla virka daga: 08-17 

Gallerý